Senda inn mynd

Nú höfum við opnað fyrir innsendingu mynda fyrir RIFF 2016. Við tökum á móti leiknum myndum í fullri lengd, heimildamyndum, stuttmyndum og stuttum heimildamyndum. Í ár bjóðum við tilraunamyndir og dansmyndir sérstaklega velkomnar. Myndirnar þurfa að vera framleiddar eftir 1. janúar 2015 og mega ekki hafa verið sýndar á Íslandi áður. Hér er hægt að senda inn mynd. Lokadagur til að senda inn mynd er 15. júlí 2016

Ef þú óskar þess að taka þá í Golden Egg keppninni á Reykjavík Talent Lab þá er nóg að sækja um þátttöku í Talent lab á eyðublaðinu sem má finna hér.