RIFF um allan heim

RIFF um allan heim er sérstakur dagskrárliður RIFF þar sem hluti af dagskrá RIFF ferðast út fyrir landsteinana og myndirnar sýndar í öðrum löndum. Farandsýningar þessar hafa verið haldnar í Feneyjum, París, Kraków og fara næst fram á Grænlandi, Færeyjum og Rúmeníu.