RIFF um allt land

RIFF ferðast um landið með hluta af dagskránni sem sýnd er á meðan hátíðinni stendur yfir. Viðkomustaðir eru meðal annars Ísafjörður, Sauðárkrókur, Egilsstaðir, Seyðisfjörður, Djúpavogur og jafnvel Akureyri. Þar gefst fólki kostur á sjá vinsælar heimildamyndir, leiknar myndir og jafnvel það nýjasta í stuttmyndagerð á hverjum stað fyrir sig.