Stuttmyndir

RIFF sýnir íslenskar og erlendar stuttmyndir.

Hátíðin er stolt af stuttmyndadagskránni sinni og sýnir íslenskar og erlendar stuttmyndir í sérstökum flokkum.

Íslensku stuttmyndirnar keppa um verðlaunin Besta íslenska stuttmyndin. Vinningsmyndin hlýtur verðlaun, meðal annars, úr minningarsjóði Thors Vilhjálmssonar.

Stuttmyndirnar Heimildaminnd eftir Jón Ásgeir Karlsson og Regnbogapartý eftir Evu Sigurðardóttur hlutu verðlaunin árið 2015

Stuttmyndirnar eru frumsýndar, hér á landi, á RIFF.

Hægt er að senda inn stuttmynd til 15. júlí 2016. Nánari upplýsingar má finna hér.