Kvikmyndatónleikar

Árlega heldur RIFF hina sívinsælu kvikmyndatónleika.

2014, spiluðu Sólstafir undir kvikmyndina Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson.

2013, spiluðu Hjaltalín undir myndina Days of Gray eftir Ani Simon-Kennedy

2012, spiluðu Damo Zuzuki tónlist undir kvikmynd Fritz Land, Metropolis frá 1927.