Sundbíó

Árlegt sundbíó RIFF fer fram í hitaðri innilaug og hefur sundbíóið fest sig í sessi sem einn af vinsælustu viðburðum RIFF enda hentar hann öllum aldurshópum.

Hér má sjá nokkrar myndir frá ólíkum sundbíóum RIFF