Spurt og svarað-viðburðir

Líflegir spurt og svarað-viðburðir (e. Q&A) fara fram á hátíðinni. Leikstjóri hverrar myndar mætir eftir sýningu á mynd sinni og svarar spurningum úr sal. Gestum gefst þá kostur á að spyrja út í mynd leikstjóra og feril hans.