Bransadagar – sæktu um snemma og fáðu afslátt

Bransadagar RIFF’s fara fram dagana 5. -9. október 2016. Þar koma saman kvikmyndagerðarmenn og bransafólk […]

Creative Europe MEDIA 25 ára

MEDIA áætlun Evrópusambandsins fagnar 25 ára afmæli í ár. Frá árinu 1991 hefur MEDIA áætlunin styrkt […]

RIFF fer til Möltu

Í dag 9. júní hefst ráðstefna á Möltu um kvikmyndir smáþjóða. Tveir fulltrúar frá Íslandi […]

Alejandro Jodorowsky og Darren Aronofsky heiðraðir á RIFF!

Við erum mjög stolt að kynna heiðursgesti RIFF í ár, þá Alejandro Jodorowsky og Darren Aronofsky. […]

RIFF á Grænlandi

Þessa dagana fer fram íslensk kvikmyndahátíð á Grænlandi í samstarfi við RIFF. Sýnt verður úrval […]

Stuttmyndanámskeið í Garðabæ

Riff hélt á dögunum námskeið í stuttmyndagerð fyrir grunnskólabörn í Garðabæ. 70 krakkar tóku þátt […]

RIFF heimsótti Berlinale

RIFF skellti sér á Berlinale kvikmyndahátíðina í febrúar. Berlinale ein stærsta kvikmyndahátíð í heimi og […]

Opið fyrir umsóknir í Reykjavík Talent Lab

Næsta kvikmyndahátíð nálgast hægt og rólega. Við hjá RIFF stöndum í ströngu við undirbúning svo […]

Riff á Austurlandi

Um helgina mun RIFF ferðast um Austurlandið með stuttmyndadagskrá og tvær íslenskar kvikmyndir. Það er […]

Upptaka frá tónleikum Cory McAbee á RIFF 2015 komin á vefinn

Cory Mcabee var gestur á RIFF 2015. Hann kom fram í Tjarnarbíói og hélt tónleika […]

Erlendir fjölmiðlar hrósa RIFF

„RIFF reyndist vera eins stórkostleg upplifun og mögulegt er að vona,“ sagði kanadíski kvikmyndagagnrýnandinn James […]

Stærsta hátíðin hingað til!

RIFF 2015 lokið

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík var sett í 12. sinn 24. september sl. og lauk nú […]

Þakkarræða leikstjóra sigurmyndar RIFF

Það var íranska myndin Miðvikudagurinn 9. maí sem hlaut Gullna Lundann og var valin Uppgötvun ársins á […]

Umræða um danska kvikmyndagerð (myndband)

Allt síðan fyrsta danska myndefnið var skotið árið 1897 hafa Danir sent frá sér hverja […]

Meistaraspjall með David Cronenberg (myndband)

David Cronenberg hlaut heiðursverðlaun RIFF fyrir æviframlag sitt til kvikmyndalistarinnar í ár. Hann svaraði einnig […]

Verðlaunahafar á RIFF 2015

Gullni lundinn til Íran fyrir myndina „Miðvikudagurinn 9.maí“ Það var íranska myndin Wednesday May 9 […]

Meistaraspjall Margarethe von Trotta í fullri lengd

Hér er hægt að sjá meistaraspjall Margarethe von Trotta, heiðursgests RIFF 2015, í fullri lengd. […]

Pallborðsumræður: Að velja á kvikmyndahátíð

Í dag voru haldnar pallborðsumræðurnar „Að velja á kvikmyndahátíð“ í Norræna húsinu. Þáttakendur í umræðunum […]

Cronenberg og von Trotta hlutu heiðursverðlaun RIFF

Kanadíski kvikmyndleikstjórinn David Cronenberg og þýski kvikmyndaleikstjórinn Margarethe von Trotta eru heiðursgestir Alþjóðlegrar Kvikmyndahátíðar í […]

Kosning um áhorfendaverðlaun RIFF á mbl.is

Hafin er kosning um áhorfendaverðlaun RIFF á mbl.is. Í þetta sinn geta áhorfendur valið bestu […]

Live Feed

 

Verðlaunaafhending í Einnar mínútu keppni

Verðlaunaafhending í Einnar mínútu myndakeppni RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, fór fram á Loft Hostel […]

Frábær aðsókn á viðburði RIFF

RIFF fer af stað af miklum krafti.  Mjög vel selst á viðburðina, t.d. var uppselt […]

Veislan er hafin!

Opnunarhátíð RIFF fór fram í gærkvöldi í Gamla Bíói.  Þar talaði til dæmis Ragneiður Elín […]

Barnakvikmyndahátíð RIFF um helgina.

RIFF kynnir með stolti Barnakvikmyndahátíð sína sem fram fer núna um helgina í Norræna húsinu. […]

Hvaða myndir vilt þú sjá á RIFF?

Við spurðum nokkra þekkta einstaklinga hvaða myndir þau vildu helst sjá á RIFF í ár. […]

STELPUR FILMA!

Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi stendur RIFF fyrir, í samstarfi við Reykjavíkurborg, […]

Sjónræn matarveisla – Foodies

Sérstök viðhafnarsýning verður á heimildarmyndinni Foodies í sjónrænni matarveislu á Gyllta Sal Hótel Borgar laugardagskvöldið […]

The Kissinger Twins á RIFF

Listatvíeykið The Kissinger Twins verður með þátttökukvikmyndasýningu á RIFF. The Kissinger Twins samanstendur af þeim […]

RIFF KVIKMYNDAKVISS Á LOFT HOSTEL

RIFF mun hita upp fyrir 12. RIFF-hátíðina sem hefst þann 24. september með kvikmyndakvissi í […]

Dagskráin í heild kynnt – bæklingurinn kominn út!

Í gær, mánudaginn 14. september var haldinn blaðamannafundur þar sem kynnt var öll dagskrá RIFF […]

ÍSLENSKAR STUTTMYNDIR Á DAGSKRÁ – VONARSTJÖRNUR ÍSLENSKRAR KVIKMYNDAGERÐAR

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík kynnir í dag þær íslensku stuttmyndir sem verða sýndar á RIFF […]

MYNDIRNAR Í AÐALVERÐLAUNAFLOKKI HÁTÍÐARINNAR KYNNTAR

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík kynnir í dag þær 12 myndir sem keppa munu í flokknum […]

NÝJUSTU ÞÆTTIR AF BROEN FRUMSÝNDIR Á RIFF

2 þættir af nýrri seríu af Broen verða frumsýndir á RIFF kvikmyndahátíðinni sem hefst 24. […]

Margarethe Von Trotta heiðursgestur RIFF 2015

Það er okkur heiður að tilkynna að Margarethe Von Trotta er heiðursgestur RIFF í ár. […]

ÓFÆRÐ ER LOKAMYND RIFF 2015

Tilkynnt hefur verið að lokamynd RIFF 2015 séu fyrstu tveir þættirnir af þáttaröð Baltasars Kormáks […]

Miðnæturmaraþon David Cronenberg: Blóðbaróninn RIFF 2015

Í samstarfi við verslunina Nexus mun RIFF standa fyrir maraþonsýningum á eldri hrollverkjum David Cronenberg, […]

Kvöldstund með Woody Allen: Jazzinn á RIFF 2015

Kvikmyndir Woody Allen eru mörgum hugfangnar. Kvikmyndir hans snerta marga sem hafa áhuga á hinum […]

TALE OF TALES ER OPNUNARMYNDIN Á RIFF 2015!

Í dag var tilkynnt að opnunarmyndin á RIFF 2015 er hin stórkostlega ævintýramynd Tale of […]

SMALL STAR SEMINAR – CORY MCABEE TÓNLEIKAR

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Cory McAbee (Crazy and Thief, Stingray Sam, The American Astronaut) heldur tónleika á […]

DANSKUR FÓKUS Á RIFF

Sérstakur fókus verður settur á danska kvikmyndagerð á RIFF-hátíðinni í ár. Staðfestar hafa verið 8 […]

Fyrstu 40 myndirnar á RIFF kynntar!

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík verður sett þann 24. september næstkomandi og nú þegar akkúrat 4 […]

Suspiria í sundbíói RIFF

Andi hryllingsmyndarinnar Suspiria (1977) eftir ítalska leikstjórann Dario Argento mun svífa yfir vötnum í sundbíóinu. […]

Íslenskar stuttmyndir á Menningarnótt

RIFF sýnir íslenskar stuttmyndir í Silfurbergi í Hörpu á Menningarnótt. Við bjóðum alla velkomna að […]

Einstök kvikmyndaupplifun í helli

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík býður upp á hellabíó 3. september. Íslenskar stuttmyndir verða sýndar og […]

Miðasala hafin – Sama verð og í fyrra!

Tólfta alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík – RIFF – verður haldin dagana 24. september til 4. […]

Barátta í eina mínútu

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, mun eins og undanfarin ár standa fyrir einnar mínútu örmyndasamkeppni […]

Styttist í skilafrest hjá RIFF

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, tekur við myndum til að sýna á hátíðinni til 15. […]

Young Nordic Talents

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, kynnir norrænt kvikmyndaverkefni fyrir ungt fólk. Umsóknarfrestur til 25. júlí. […]

Þátttakendur í Scanorama Shortcut

RIFF þakkar kærlega fyrir mikinn áhuga á námskeiðinu Scanorama Shortcut. Fjöldi umsókna barst og voru […]

David Cronenberg heiðursgestur RIFF 2015

Kanadíski leikstjórinn David Cronenberg verður heiðursgestur á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í ár. Hátíðin […]

Scanorama Shortcut

Hefur þú gert stuttmynd eða ertu að vinna að þinni fyrstu stuttmynd? Langar þig til […]

Taktu þátt í smiðju í menningarstjórnun í Rúmeníu

Hefur þú áhuga á menningarstjórnun? Langar þig til Rúmeníu? RIFF og The European Foundation for […]

Hátíðin

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) leggur áherslu á framsæknar og fjölbreyttar kvikmyndir og verður haldin í tólfta sinn í haust, dagana 24. september til 4. október.

Í ellefu daga á hverju hausti flykkjast Íslendingar í bíó til að sjá það besta […]

Kvikmyndir

Undanfarin ár hefur RIFF sýnt um 100 myndir árlega frá fjörtíu löndum. RIFF leggur upp […]

Reykjavík Talent Lab

Reykjavík Talent Lab er fjölþjóðleg kvikmyndasmiðja fyrir ungt hæfileikafólk. Smiðjan stendur í fjóra daga á […]

Reykjavík Talent Lab

Reykjavík Talent Lab er kvikmyndasmiðja RIFF fyrir ungt hæfileikafólk. Smiðjan fer að þessu sinni fram […]

Senda inn mynd

Umsóknarfrestur til að senda inn myndir á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) 2015 er liðinn. Opið var […]

Hryllilegt sundbíó

Kvikmyndahátíðin RIFF og Sundhöllin í Reykjavík sýndu Psycho í sundbíói

Kvikmyndin Psycho (1960) eftir Alfred Hitchcock, meistara hrollvekjunnar, var sýnd laugardagskvöldið 7. febrúar kl. 20 við […]

Sendu inn mynd!

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefur opnað fyrir innsendingu mynda á elleftu hátíð Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í […]

Ítalía í fókus á RIFF í haust

24. febrúar 2014, 11:11 Ellefta óháða Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík verður haldin þann 25. september […]

Dagskrárlok!

09-10-06 13:50; Í gær voru veitt verðlaun fyrir bestu heimagerðu heimildarmyndina. Nærri tuttugu myndir bárust […]

Leikstjórar viðstaddir í dag

07-10-06 14:52;  Dönsku leikstjórarnir Niels Arden Oplev og Anders Østergaard verða viðstaddir sýningar á myndunum […]

Leiðrétting o.fl.

06-10-06 11:03; Athugið að Fréttablaðið hefur birt auglýsingu morgundagsins í blaðinu í dag, og dagskráin […]

Benni Hemm Hemm!

04-10-06 15:02; Benni Hemm Hemm leikur undir Fjalla-Eyvindi í Tjarnarbíói 4. og 5. október. Heyrst […]

Viðburðaríkur dagur

03-10-06 11:06;  Í dag fara fram tvö mjög áhugaverð málþing, „Ég og kvikmyndir“ með Vijaya […]

Algjör sprengja í dag!

02-10-06 13:19;  Það er nóg að gerast á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í dag. 18:00 Harabati hótelið […]

Opinn blaðamannafundur í fyrramálið

01-10-06 15:54;  Almenningi býðst að hitta nokkra leikstjóra og framleiðendur á Thorvaldsen Bar kl. 11:00 […]

Góðir gestir kl. 17:30

01-10-06 12:30;  Sérstök athygli er vakin á frumsýningu nýrrar íslenskrar stuttmyndar, Góðir gestir, í Iðnó […]

Festival TV komið í gang

30-09-06 13:14;  Meistaranemar í blaða- og fréttamennsku við HÍ, og kvikmyndanemar í Borgarholtsskóla hafa tekið […]

Dagskrá dagsins í dag

30-09-06 10:00;  11:00 Stofnun WIFT á Íslandi – ráðstefna með Vijaya Mulay og Barböru Albert […]

Leiðrétting á auglýsingu

29-09-06 10:47;  Í auglýsingu kvikmyndahátíðar í Morgunblaðinu í dag stendur að Allt annað dæmi (e. […]

Málþing – Kvikmyndaborgin Reykjavík

29-09-06 10:40; Á undanförnum áratug hefur það færst í vöxt að erlendir kvikmyndagerðarmenn sæki Ísland […]

Hátíðin sett – Borgin myrkvuð

29-09-06 10:21;  Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík var sett í gær við hátíðlega athöfn í Tjarnarbíói. […]

Miðasala hafin!

25-09-06 14:00;  Miðasala á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík hófst kl. 14:00. Miðasala fer fram hér […]

35mm sýningarvél í Tjarnarbíói

22-09-06 15:58;  Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík hefur fest kaup á mjög fullkominni tölvustýrðri 35mm kvikmyndasýningarvél, […]

Yoko Ono á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík

21-09-06 12:29;  Yoko Ono kynnir myndina Bandaríkin gegn John Lennon þann 8. október. Ono mun […]

Fundur með sjálfboðaliðum

20-09-06 10:44;  Tilkynning til sjáfboðaliðaÁgætu sjálfboðaliðar. Haldinn verður fundur með sjálfboðaliðum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. […]

Atom Egoyan gestur hátíðarinnar

17-09-06 10:48; Kanadíski kvikmyndaleikstjórinn Atom Egoyan er gestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Hann mun veita […]

Vitranir fullskipaðar!

15-09-06 10:39;  Keppnisflokkurinn Vitranir er nú fullskipaður. Alls munu fjórtán myndir bítast um titilinn „uppgötvun […]

Fresturinn að renna út!

13-09-06 13:25;  Frestur til þess að skila inn mynd í samkeppnina um bestu heimagerðu heimildarmyndina […]

Íslendingar áberandi í haust

12-09-06 17:37; Það verður breitt úrval íslenskra mynda á hátíðinni í haust. Myndirnar sem um […]

Umdeild Sumarhöll

11-09-06 14:32;  Það var sagt frá því í síðustu viku að Lou Ye, leikstjóri myndarinnar […]

Og uppgötvun ársins er…

08-10-06 15:30;  Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hélt lokahóf og afhenti verðlaun í gærkvöldi.Aðalverðlaun hátíðarinnar, „uppgötvun […]

Þrisvar þrír: Barbara Albert

10-09-06 14:26;  Austurríski kvikmyndaleikstjórinn Barbara Albert verður gestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Barbara kemur hingað […]

Aleksandr Sokurov heiðursgestur

09-09-06 15:29;  Rússneski kvikmyndaleikstjórinn Aleksandr Sokurov verður heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Honum verða veitt […]

Óskum eftir sjálfboðaliðum

07-09-06 09:58; Á kvikmyndahátíðum víðsvegar um heim er það vel þekkt að fólk á öllum […]

Benni Hemm Hemm með tónleika

01-09-06 10:42;  4. og 5. október mun sautján manna hljómsveitin Benni Hemm Hemm flytja nýja, […]

Ókeypis námskeið í eftirvinnslu

24-08-06 16:55;  Apple IMC á Íslandi býður upp á ókeypis námskeið í eftirvinnslu á iMovie […]

Thomas Bangalter til landsins

21-08-06 13:57; Thomas Bangalter, annar meðlima hljómsveitarinnar Daft Punk, verður gestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík […]

Borgin myrkvuð!

18-08-06 15:07;  Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær (fimmtudag) erindi Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík um myrkvun […]

Besta heimagerða heimildarmyndin?

14-08-06 14:22;  Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík efnir til samkeppni um bestu heimagerðu heimildarmyndina í samvinnu […]

Útibíó á menningarnótt

09-08-06 15:08;  Á menningarnótt, 19. ágúst verður þremur íslenskum stuttmyndum varpað á Héraðsdóm Reykjavíkur við […]

Guantanamo-fangar á RIFF

04-08-06 16:27;  The Road to Guantanamo í leikstjórn Michaels Winterbottoms segir sanna sögu þriggja breskra […]

Zidane á hátíðinni í haust

03-08-06 16:30;  Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík mun sýna kvikmyndina Zidane, un portrait du 21e siècle […]

Fjölbreytt dagskrá framundan

31-07-06 13:03; Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík leggur áherslu á að bjóða upp á nýjar og […]

Lokað fyrir umsóknir

25-07-06 16:13;  Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík vill þakka öllum sem sendu inn kvikmyndir til skoðunar […]

Icelandair flýgur frá N-Ameríku

06-07-06 10:46;  Icelandair Holidays eru með frábær tilboð handa áhugasömum hátíðargestum frá Norður-Ameríku. Boðið er […]

Goran Paskaljevic í sviðsljósinu í haust

28-06-06 10:17;  Serbneski kvikmyndaleikstjórinn Goran Paskaljevic verður gestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík sem fer fram […]

Stemmning í Cannes

22-05-06 11:08; Fullt var út úr dyrum í veislu sem Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hélt […]

Opið fyrir umsóknir

16-05-06 14:02;  RIFF 2006 hefur opnað fyrir umsóknir frá kvikmyndagerðarmönnum sem vilja sýna verk sín […]

Hátíðin í haust

09-05-06 11:56;  Nú er sumarið loksins komið í Reykjavík og við erum á fullu við […]

Lazarescu uppgötvun ársins!

10-10-05 09:00;  Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík lauk í gærkvöldi með hátíðlegri athöfn í Regnboganum. Alls […]

Óvissubíó og verðlaunaafhending í kvöld

09-10-05 09:00; Í kvöld verður hátíðinni lokað í Regnboganum kl. 18:00 með óvissubíói. Það er […]

Olivier Assayas forfallast!

07-10-05 09:00;  Okkur þykir mjög leitt að tilkynna að Olivier Assayas mun ekki sækja sýningar […]

Strengir! Brúðumeistari svarar spurningum

06-10-05 16:00;  Strengir er ný dönsk kvikmynd sem er einungis leikin af strengjabrúðum. Þetta er […]

Miðnæturmyndin krufin

05-10-05 09:00; Við frumsýnum Miðnæturmyndir: Af bekknum á miðjuna í Tjarnarbíói í kvöld kl. 21:00. […]

Kosningin hafin!

04-10-05 18:00;  Nú þegar flestir eru búnir að skella sér að sjá eina, tvær eða […]

Enginn aðskilnaður í Tjarnarbíói

04-10-05 16:00;  Í kvöld frumsýnum við kanadísku heimildarmyndina Enginn aðskilnaður (Zero Degrees of Seperation) í Tjarnarbíói […]

Hákarlar og týnd börn

03-10-05 11:00; Við frumsýnum kvikmyndirnar Týndu börnin og Hákarl í höfðinu í kvöld að viðstöddum […]

Evrópufrumsýning og fleira!

01-10-05 09:00;  Í kvöld frumsýnum við þrjár myndir, og þar af er ein sýnd í […]

Þrjár frumsýningar – þrír leikstjórar

30-09-05 09:00;  Við frumsýnum þrjár myndir að viðstöddum aðstandendum í kvöld:Enska kvikmyndin Sumarást (My Summer of […]

Hátíðin hefst!

29-09-05 09:00;  Önnur Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík verður sett í kvöld með viðhafnarsýningu á dönsku […]

Stuart Samuels með masterclass

26-09-05 13:16;  Kanadíski leikstjórinn Stuart Samuels mun fjalla um heimildarmyndir um poppmenningu í Tjarnarbíói föstudaginn […]

22-09-05 09:00;  Miðasala á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík er hafin í Iðu við Lækjargötu frá […]

Hulunni svipt af Vitrunum

21-09-05 09:26;  Meðal flokka á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík sem fram fer dagana 29. september […]

Kiarostami með masterclass

20-09-05 07:55;  Íranski kvikmyndaleikstjórinn Abbas Kiarostami mun halda námskeið þar sem hann miðlar reynslu sinni […]

Pawlikowski formaður dómnefndar!

16-09-05 15:20;  Pólski leikstjórinn Pawel Pawlikowski mun starfa sem formaður dómnefndar Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, […]

Velcrow Ripper með Masterclass

08-09-05 10:50;  Kanadíski kvikmyndagerðarmaðurinn Velcrow Ripper mun halda námskeið í heimildarmyndagerð á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í […]

Midnight Programme!

5-09-05 10:03;  This year RIFF will host a special programme featuring a number of cult-classics […]

Ungur og vitlaus pelikanmaður

02-10-05 09:00;  Við frumsýnum svissnesku kvikmyndina Ungur og vitlaus (Garçon Stupide) í Regnboganum í kvöld […]

Íranskar myndir Evrópufrumsýndar í Reykjavík

02-09-05 11:37;  Nýjar kvikmyndir eftir tvo af bestu leikstjórum Írans verða Evrópufrumsýndar á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð […]

What Remains of Us á hátíð

01-09-05 11:39;  Kanadíska heimildarmyndin What Remains of Us verður sýnd hér á landi á dagskrá […]

Mannréttindaflokkurinn staðfestur

23-08-05 11:41;  Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík sem fram fer 29. september til 9. október nk. […]

ÚTIBÍÓ Á MENNINGARNÓTT

21-08-05 11:50;  Svipmyndir frá Reykjavík fortíðarinnar blöstu við borgarbúum og gestum sem lögðu leið sína […]

ÚTIBÍÓ Á MENNINGARNÓTT

18-08-05 11:50; Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík stendur fyrir útibíói á Menningarnótt. Heimildarmyndinni Reykjavík vorra daga […]

ABBAS KIAROSTAMI TIL ÍSLANDS

16-08-05 11:51;  Íranski leikstjórinn Abbas Kiarostami verður heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík sem hefst þann […]

VERÐLAUNAMYNDIR Á HÁTÍÐ

12-08-05 11:52;  Í flokknum Fyrir opnu hafi er búið að staðfesta pólsku kvikmyndina Mój Nikifor […]

ERLENDUR DAGSKRÁRSTJÓRI TEKUR ÞÁTT Í MÓTUN HÁTÍÐARINNAR

08-08-05 11:52;   Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík fer fram dagana 29. september til 9. október […]