RIFF í fjölmiðlum

Á hverju ári bjóðum við fjölmiðlafólk alls staðar að úr heiminum velkomið. Eftir því sem hátíðin vex þeim mun meiri umfjöllum er um okkur í erlendum sem og innlendum fjölmiðlum. Hér til hliðar er safn greina sem birst hafa um okkur raðað niður eftir ártali.