RIFF á Grænlandi

Þessa dagana fer fram íslensk kvikmyndahátíð á Grænlandi í samstarfi við RIFF. Sýnt verður úrval íslenskra og grænlenskra stuttmynda auk íslenskra mynda í fullri lengd. Við erum sérstaklega ánægð með þetta samstarf og vonum að Grænlendingar skemmti sér vel í bíó um helgina.

 

islandgronland