RIFF heimsótti Berlinale

RIFF skellti sér á Berlinale kvikmyndahátíðina í febrúar. Berlinale ein stærsta kvikmyndahátíð í heimi og þar er markaðstorg fyrir kvikmyndir. Þar má sjá um það bil 400 kvikmyndir sem flestar eru frumsýndar á hátíðinni. Hugsanlega muni einhverjar þeirra rata á RIFF 2016.