Samstarf

RIFF er í samstarfi við fjölmarga bakhjarla, samstarfsaðila, sendiráð og menningarstofnanir.

Hátíðin gæti ekki farið fram án stuðnings þessara aðila, fyrirtækja og stofnana.

Fjöldi fólks, hvaðan að úr heiminum, sækist eftir sjálfboðaliðastarfi hjá RIFF. Það samstarf, milli RIFF og sjálfboðaliða, skiptir miklu máli fyrir hátíðina. Sjá nánar hér.

Kvikmyndahátíðin RIFF er þakklát fyrir stolta samstarfsaðila sína.