Spurt og svarað

Hvar er hægt að nálgast passa?

Hér á vefsíðunni. Miðasala verður opnuð síðar.

Hvar er hægt að nálgast miða og afsláttarkort?
Hér á vefsíðunni.

Hver er munur á afsláttarkorti og passa?
Passinn gildir á allar almennar sýningar en ekki á sérviðburði. Einungin ein manneskja getur notað hvern passa. Klippikortið gildir á átta sýningar og hægt er að deila því með öðrum.

Eru myndirnar textaðar?
Allar myndir sem eru ekki á ensku eru með enskum texta.

Hvenær er hægt að senda inn mynd?
Hægt verður að senda inn myndir frá og með 5. febrúar.

 

Ef það vakna einhverjar frekari spurningar þá er alltaf hægt að senda tölvupóst á riff@riff.is