Verðlaun og dómnefndir

Uppgötvun ársins: Gullni lundinn

Myndirnar tólf í keppnisflokknum Vitranir eru allar fyrsta eða annað verk leikstjóra. Ein verður útnefnd Uppgötvun ársins og hlýtur að launum aðalverðlaun RIFF, Gullna Lundann.

Dómnefnd:

dagmar forelle (c Cécile Mella)

Dagmar Forelle Forstöðumaður fjáröflunarsviðs kvikmyndahátíðarinnar
í Berlín frá árinu 2000. Hún hefur haft mikil áhrif á samstarf
hátíðarinnar við atvinnulífið.

 

 

 

 

 

 

 

Frederic Boyer

Frederic Boyer Eftir að hafa verið í valnefnd Director’s Fortnight flokksins
í Cannes frá árinu 2003 tók hann við sem dagskrárstjóri þar árin 2010 og ‘11.
Listrænn stjórnandi evrópsku kvikmh. í Les Arcs frá 2009 og Tribeca hátíðarinnar
í New York frá 2012.

 

 

 

 

 

PAOLA CORVINO 3

Paola Corvino Stofnaði sjálfstæða dreifingaraðilann Intramovies
fyrir fjörutíu árum. Corvino hefur verið forseti Bandalags ítalskra
kvikmyndaútflytjenda frá 2004.

 

 

 

 

 

 

agnes-johansen

Agnes Johansen Starfaði 15 ár í sjónvarpi áður en hún gerðist
framleiðandi hjá Sögn/Blue Eyes, síðar RVK Studios. Meðal helstu
verka hennar eru ‘Stormviðri’ (03), ‘Dís’ (04), ‘Mýrin’ (06), ‘Brúðguminn’ (08),
‘Djúpið’ (12) og ‘Fúsi’ (15).

 

 

 

 

 

 

Umhverfisverðlaun

Umhverfisverðlaun RIFF eru veitt í sjötta sinn. Þau hlýtur ein mynd úr flokknum Önnur framtíð. RIFF’s

DÓMNEFND:

gisli_marteinn

 

 

 

 

 

 

 

 

Gísli Marteinn Baldursson Fyrrverandi borgarfulltrúi
og dagskrárgerðarmaður hjá RÚV.

Rakel Garðarsdóttir

 

 

 

 

 

 

 

 

Rakel Garðasdóttir Verkefnastjóri hjá leikhópnum
Vesturporti og meðhöfundur bókarinnar ‘Vakandi veröld.’

hlin_johannes

 

 

 

 

 

 

 

 

Hlín Jóhannesdóttir Framleiðandi

 

Besta íslenska stuttmyndin

Aðstandendur bestu íslensku stuttmyndarinnar hljóta viðurkenningu í minningu Thors Vilhjálmssonar.

DÓMNEFND:

gudrun_helga

Guðrún Helga Jónasdóttir Starfar í innkaupadeild RÚV

 

Reynir-Lyngdal

Reynir Lyngdal Kvikmyndagerðarmaður

 

Valdís  Óskarsdóttir

Valdís Óskars Klippari og Leikstjóri

 

Fipresci verðlaunin

FIPRESCI eru alþjóðleg samtök kvikmyndagagnrýnenda sem starfa í yfir
fimmtíu löndum og veita verðlaun á fjölda kvikmyndahátíða um allan heim.

DÓMNEFND:

FIPRESCI_PIC_José Teodoro

José Teodoro Kanadískur kvikmynda- og bókmenntagagnrýnandi
sem skrifar fyrir Cinema Scope, Film Comment o.fl.

 

FIPRESCI_PIC_Kira Taszman

Kira Taszman Þýskur kvikmyndagagnrýnandi
sem skrifar fyrir Neues Deutschland, Nürnberger Zeitung, Die Welt o.fl. blöð.

 

FIPRESCI_PIC_Madelyn Most

Madelyn Most Kvikmyndagerðarmaður og
fréttamaður sem býr í Bretlandi og Frakklandi,
hvaðan hún fjallar um kvikmyndaiðnaðinn og -hátíðir.

 

Gullna eggið

Veitt einum þátttakanda í kvikmyndasmiðjunni.

DÓMNEFND:

thorunn_erna

Þórunn Erna Clausen Leikkona

 

jon_pall

Jón Páll Eyjólfsson Leikhússtjóri

 

maria_reyndal

María Reyndal Handritshöfundur