Um myndina

Árið 1980 fer af stað óhugnanleg atburðaráð í Titan II eldflaugaskýlinu í Arkansas. Rafmagnsinnstunga dettur og gatar eldsneytistank eldflaugar með stærsta kjarnaoddinn sem byggður hefur verið í Bandaríkjunum. Spennuþrungnar tilraunir hefjast til að afstýra stórslysi. Myndin byggir á virtri bók eftir Eric Schlosser, og er farið skref fyrir skref yfir hulda sögu atburðanna. Myndavélinni er beint á staði þar sem voru engar öryggismyndavélar þegar atburðurinn átti sér stað. Þessi sannsögulegi spennutryllir lifnar við gegnum töfrandi myndtöku frá hinu yfirgefna Titan II skýli og vitnisburði frá manninum sem missti rafmagnsinnstunguna, hönnuða kjarnaoddsins og þáverandi varnarmálaráðherra.