Um myndina

Börn og dýr skipta um hlutverk til að sýna hvernig við getum skynjað líkama okkar gegnum augu annarra og okkar eigin.