Um myndina

'Aleinn?' segir sögu lögreglumanns á eftirlaunum, sem fær óvænta heimsókn á aðfangadagskvöld. Þessi stuttmynd er eftir unga íslenska leikstjórann Ísak Hinriksson.