Um myndina

‘Góðu strákarnir’er innblásin af sögu Punjabi klíkustríðanna í Vancouver. Myndin sýnir hrottalegt, æsispennandi indverkst-kanadískt klíkustríð, ‘Góðu strákarnir’ segir frá harkalegum árekstur menningar og afbrota.  Klíkuforinginn Jeet Johar og ungu, trúu og oft grimmu fylgisveinar hans klæða sig eins og páfuglar. Þeir elska athygli og keppa opinberlega við gamalt indverskt glæpagengi um yfirráð yfir eiturlyfja- og vopnasölu í Vancouver. Blóðug átök, ástarsorg og fjölskyldubönd eru slitin þegar Beeba strákarnir svífast einskis til að láta taka eftir sér í veröld hvíta mannsins.  Myndin hlaut verðlaun fyrir búningahönnun á Canadian Screen Awards.