Um myndina

Katrín og Sigga eru bestu vinkonur. Þær búa saman og samband þeirra minnir helst á ástarsamband. Þegar Sigga verður ólétt eftir einnar nætur gaman og vill reyna á sambúð með barnsföður sínum verða brestir í sambandi vinkvennanna.