Um myndina

Hvað gerir hópur unglinga í kirkjugarði um mitt sumar? Ekki það sem þú heldur. ‘Strákar’ er innsýn í heim unglingagengis í Færeyjum.