Um myndina

Myndin gerist í afskekktu þorpi á norðurlandi. Bræðurnir Elmar og Eymundur reyna að átta sig á lífi sínu og sambandi sínu þeirra á milli þegar þeir nálgast unglingsárin.