Um myndina

Skordýr sem fæða er vinsælt umræðuefni. Sameinuðu þjóðirnar vilja meina að æt skordýr geti verið lausn á hungursneið. Bragði þeirra og næringargildi er hrósað af kokkum og heilsufræðingum.  Umhverfisverndarsinnar hrósa því að neysla þeirra hafi lítil áhrif á vistkerfið Eru skordýr hin nýja ofurfæða sem mun vinna gegn matarskorti í heiminum? þeir Josh Evans, Ben Reade og Roberto Flore, Kokkar og rannsakendur á matarrannsóknarstofu í Kaupmannahöfn, hafa ferðast um heiminn og talað við brot af þeim tveimur milljörðum manna sem nú þegar borða skordýr. Fylgst er með þegar þeir safna saman, rækta, elda og smakka skordýr í Evrópu, Ástralíu, Mexíkó, Kenýa, Japan og víðar.