Um myndina

Lítil stúlka neitar að borða fiskinn sem mamma hennar gefur henna. Hún fer í staðinn með hann þangað sem hann á heima - að stóra bláa hafinu.