Um myndina

Stuttmynd um mann með ský hangandi yfir höfði sér. Aðalhlutverk Paul Higgins og Daisy Haggard. Rupert Cresswell er handritshöfundur og leikstjóri. Komst í úrslit  Homespun Yarns keppninnar árið 2015.