Um myndina

Hin sex ára Soli frá New York, þarf að vera í viku hjá kóreskri ömmu sinni. Eftir að hafa verið marga daga í sumarbúðum með bandarískum krökkum hafnar Soli ekki bara ömmu sinni, hún vill heldur ekki borða hefðbundinn kóreskan mat. Hún vill frekar borða franskar.