Um myndina

Strákur og pabbi hans keyra frá Englandi til Parísar til að horfa á fótboltaleik. Bíllinn bilar á hraðbrautinni og öll von virðist vera úti þar til rúta full af breskum fótboltabullur stoppar og þeim er boðið far. Það reynir mjög á samband feðganna í þessari ferð.