Um myndina

Hundur, maður, kona og köttur mætast öll á hvítri blaðsíðu. Skyndilega fara þau öll að rífast. Maðurinn með pennann skerst í leikinn til að halda friðinn, en jafnvel hann ræður ekki við aðstæðurnar. Það er eins gott að fletta til baka nokkrar blaðsíður. Allir þurfa að standa saman til að vera áfram öruggir.