Um myndina

Elisa klórar sig til blóðs á næturnar. Það gerir móður hennar hægt og rólega sturlaða. Gerir reiði móðurinnar Elisu æsta í að klóra meira, eða er það á hinn veginn?