Um myndina

Fimm strákar klifra daglega upp á húsþak og stara yfir til næsta húss. Eins og klukka, birtist kona, klæðir sig úr fötunum og fer nakin í sólbað. En dag einn breytist eitthvað. Nakin karlmaður leitar skjóls frá hitanum og einn strákanna slítur ekki augun af honum.