Um myndina

Í örvæntingafullri tilraun til að forðast handtöku taka þjófarnir Gitte og Frank áhættu á að fremja enn verri glæp. Í stað einfalds innbrots á vetrarnóttu, horfast þau í augu við líf og dauða.