Um myndina

Idomeni eru bráðabirgðaflóttamannabúðir á landamærum Grikklands og Makedóníu. 11.000 flóttamenn frá Sýrlandi, Írak, Pakistan og Afganistan hafa búið þar svo mánuðum skiptir við ömurlegar aðstæður.. Þau vona að landamærin opni svo þau geti haldið áfram ferð sinni yfir Balkanskagann.