Um myndina

Hinn 10 ára gamli Giovanni á sér draum um að verða fyrsti strákurinn til að taka þátt í meistaramóti í samhæfðu sundi. En það er ekki auðvelt þegar þú er örlítið of þungur og þarft að fylgjast með kærustunni þinni.