Um myndina

Myndin notast við hreyfimyndir og tónlist til að umbreyta hinni klassísku heimildamyndaaðferð, að vera fluga á vegg, og skoðar hina sérstöku menningarlegu upplifun að vera fastagestur í heitu pottum sundlauganna.