Um myndina

Helga er nýfráskilin einstæð móðir á fertugsaldri sem berst við að þrauka  í daglegu lífi. Einn dag neyðist hún til að horfast í augu við sjálfa sig og það sem skiptir mestu máli í lífinu.