Um myndina

Stuttmynd, skrifuð og leikstýrt af Önnu Gunndísi Guðmundsdóttir, fjallar um tvær litlar systur, hár sem er slitið af með handþeytara og vinabönd sem bresta.