Um myndina

‘Risinn’ er súrrealísk gamanmynd sem er skrifuð og leikstýrt af Johannes Nyholm. Myndin er byggð á draumi sem Nyholm dreymdi þegar hann var fjögurra ára gamall og einnig á reynslu hans af að vinna með fólki með þröskahömlun og af að spila leikinn Pétanque í nokkur ár.  Rikard er einhverfur og alvarlega vanskapaður ungur maður. Hann reynir að finna löngu týnda móður sína í gegnum Pétanque með aðstoð 60 metra risa.  Brothættur líkami hans og dómhart umhverfið gera honum lífið erfitt. ‘Risinn’ er mynd um mikið fatlaðan mann með stóra drauma. Hún sýnir hversu langt er hægt að komast með ímyndunaraflið eitt að vopni.