Um myndina

Þegar maður er í fimmta bekk er enn frekar vandræðalegt að vera kærustupar. En Mie og Magnus ákveða að vera opin með það því hinri munu hvort sem er fatta það. Þegar þau hætta saman verður erfitt að tala saman. Ætli það verði auðveldara í sjötta bekk.