Um myndina

Við heyrum brot af ræðu frá sundruðu lífi með átröskun. Ung kona lýsir veikindum sýnum eins og stjórnsömum verði. Við heyrum í sálfræðingi gera óljósa sjúkdómsgreiningu og læknir lýsir því nákvæmlega hvað sjúklingur á að borða.