Um myndina

Eftir 23 ára þögn, markar ‘Dans raunveruleikans’ glæsta endurkomu Alejandro Jodorowsky. Hins sílenska hugsjónarmanns sem sem áður sendi frá sér klassíksu költ myndirnar ‘El Topo’ og ‘The Holy Mountain’. Í sjónrænni sjálfsævisögulegri mynd hittir hinn ungi Jodorowski fyrir hóp sannfærandi einstaklinga sem leggja sitt að mörkum til yfirskilvitlegrar vitundar hans. Þessi goðsagnakenndi kvikmyndagerðamaður fæddist árið 1929 í Tocopilla, strandbæ við enda Chilensku eyðimarkarinnar, þar sem myndin er filmuð. Persónuleg saga hans blandast myndlíkingum, goðsögnum og ljóðlist, ‘Dans raunveruleikans’ endurspeglar þá lífsýn Jodorowski að raunveruleikinn sé ekki hlutlægur heldur „dans“ okkan eigins ýmindunarafls.