Um myndina

Giulia býr í fornri veröld, tíminn stendur í stað og lífið byggist á úreldum helgum ritum. Þeir sem standa utan samfélags hennar er rækilega haldið úti. Veröld Liberos er ólík, þar búa allir aðrir, þeir sem gera mistök, þeir sem leita falsspámanna og þeir sem elska án skilyrða. Þegar Giulia hittir Libero uppgötvar hún að hún getur hugsanlega bíða hennar önnur örlög, örlög sem hún getur valið sjálf. Saga þeirra er saga um sanna óumflýjanlega ást. Þau hefja líf sitt saman af mikilli ástríðu, það verður til þess að Giuliu er úthýst frá Vottum Jehóva og þar með veröldinni sem hún tilheyrði.