Um myndina

Leikkona með ranghugmyndir og tilhneigingu til að brenna brýr að baki sér  á í erfiðleikum með að tengjast hlutverki sem gæti komið ferli hennar á skrið. Leikstórinn Connor Simpson útskrifaðist úr Columbia háskólanum.