Um myndina

Jeanette býr á stofnun. Hana skortir alla ákveði og er stjórnað af öðrum. Hún þráir líkamlega snertingu og kynlíf. Þegar hún fær útrás fyrir hvatir sínar með unglingspilt, á bakvið altarið í kirkjunni bregðast yfirvöld við með grimmlyndi og hörku.