Um myndina

Allt leikur í lyndi hjá seðlabankastjóra Íslands, þar til hann ákveður að gefa fimmtán ára dóttur sinni blokkflautu í afmælisgjöf. Myndin er byggð á smásögu eftir Þórarinn Eldjárn.