Um myndina

Þriðja heimstyrjöldin blasir við mannkyninu. Guðjón er venjulegur maður í leit að týndri ástkonu. Hann berst við að halda geðheilsunni á ferðalagi til nýrrar víddar.