Um myndina

‘Útlit’ er saga grárrar Gaupu sem passer ekki alveg inn í heim litskrúðugra dýra. Gaupan er skilin útundan og lög í eineldi af lituðu dýrunum. Í von sinni um að vera samþykkt og falla inn í hópinn grípur hún til örþrifaráða.