Um myndina

Hann er hommi. Þetta kvöld kynnir hann kærastann sinn fyrir mömmu sinni. Hann er heppinn að mamma hans er fordómalaus, það eru ekki allir. En hún telur best að hann segi pabba sínum ekki frá strax eða opinberi samkynh eigð sína.