Um myndina

Alltaf Síðust fer í ævintýralegt maraþon um leyndardómsfullt landslag Lapppands. En hlaupið er ekki bein leið frá upphafi til enda. Furðulegar uppákomur, ófyrirséðar freistingar og hnyttnar fjarstæður leiða hana út af brautinni.