Um myndina

Bobby fer á bensínstöð til að forðast að halda einn upp á jólin. Á leið heim finnur hann yfirgefið barn í bíl í vetrarkuldanum. Merkingarlítið kvöld öðlast skyndilega merkingu. Bobby þarf að bjarga barni.