Um myndina

Hjarta drengs er lagað. Gert er við gangverk með pörtum sem hjálpa þeim að tikka áfram. Hreyfingin heillar okkur. Án hennar er enginn tími.