Um myndina

Hver er ég í raun bak við brosið mitt? Hvað sjá aðrir þegar þeir horfa á mig? Hvað er að vera „venjulegur“? Ninnoc lýsir ótta sínum og baráttunni sem hún þarf að þola í skólanum vegna þess að hún er talin öðruvísi.